Kartöfluæturnar

2.000 kr
| /
Kart­öfluæt­urnar eftir Tyrf­ing­ Tyrfingsson fjallar um venju­lega en jafn­framt skraut­lega ís­lenska fjöl­skyldu sem tekst á við meðvirkni, stjórn­semi og bar­átt­una við að lifa af. Örvænt­ing, skömm, sekt­ar­kennd, leynd­ar­dóm­ar og lygi koma við sögu og er þess­um til­finn­ing­um lýst með húm­or og stíl sem ein­kenna höf­und­inn. Ólaf­ur Eg­ill Eg­ils­son leik­stýrði og leik­ar­ar voru Atli Rafn Sig­urðar­son, Edda Björg Eyj­ólfs­dótt­ir, Gunn­ar Hrafn Kristjáns­son, Sigrún Edda Björns­dótt­ir og Vala Krist­ín Ei­ríks­dótt­ir.